Útskrift elsta árgangsins

Elstu börn Tröllaborgar útskrifast föstudaginn 31. maí nk. og hefur útskrift elstu barna og skólaslit GaV veriđ sameiginlegur viđburđur um nokkurt skeiđ.

Á Hólum verđur útskrift elstu barna kl. 11:00 í húsnćđi grunnskólans og ađstandendum bođiđ ađ ţiggja kjötsúpu og nýbakađ brauđ á eftir 

Á Hofsósi verđur útskrift elstu barna kl. 14:00 í Höfđaborg og ađstandendum bođiđ ađ ţiggja kökur á eftir. 

Veriđ velkomin !


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is