Útskrift 5 ára barna

Útskrift 5 ára barna úr Tröllaborg og skólaslit Grunnskólans austan Vatna verđur sameiginleg á báđum starfsstöđvum.

Á Hólum í Hjaltadal verđur útskriftin kl. 11 inn í grunnskólanum.

Á Hofsósi verđur útskriftin kl. 14. í Höfđaborg.

Foreldrar, forráđamenn og ađrir ađstandendur útskriftarhóps eru velkomin á útskriftina. Grunnskólinn mun halda utan um skráningar gesta á báđum starfsstöđvum skv. reglugerđ. Grímuskylda er á útskrift og skólaslitum

 

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is