Útskrift 2022

Ţriđjudaginn 31. maí 2022 munu fimm ára börnin útskrifast úr Tröllaborg. Útskriftin er haldin á sama tíma og skólaslit verđa í Grunnskólanum austan Vatna.

Á Hólum verđur útskrift kl. 11.00 og er foreldrum/forráđamönnum útskriftarárgangsins bođiđ ađ ţiggja hádegisverđ ađ útskrift lokinni. Útskriftin verđur haldin í stofu 3-4 í grunnskólanum á Hólum.

Á Hofsósi verđur útskrift kl. 13.00 í Höfđaborg á Hofsósi. Eftir útskrift verđur opiđ hús í leikskólanum frá kl. 14.30-16.00. Allir hjartanlega velkomnir. 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is