Tröllaborg á Hofsósi hefur flutt í nýtt húsnćđi!

Dagana 21.-22. desember 2021 fluttu starfsfólk Tröllaborgar međ dyggri ađstođ starfsfólks Áhaldahúss og frćđslusviđs innbú úr húsnćđinu í Túngötu yfir í nýtt og glćsilegt húsnćđi viđ Skólagötu 4. 

Starfssemi leikskólans Tröllaborgar og Grunnskólans austan Vatna er ţví komiđ undir sama ţak á báđum starfsstöđvum; á Hofsósi og Hólum í Hjaltadal.

Starfsfólk Tröllaborgar á Hofsósi ţakkar foreldrum og samstarfsfólki kćrlega fyrir stuđning og ađstođ viđ flutningana. 

Fyrir hönd starfsfólks Tröllaborgar, óska ég öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári međ hjartans ţökk fyrir samstarf og samvinnu á líđandi ári. 

Jólakveđjur

Jóhanna Sveinbj.

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is