Til hamingju! Foreldraráđ og foreldrafundir í október

Ţriđjudaginn 12. október er foreldrafundur međ foreldrum barna í Brúsabć (Hólum). Foreldrafundurinn verđur kl. 16.30-18.00 í húsnćđi leikskólans á Hólum.

Ţriđjudaginn 19. október er foreldrafundur međ foreldrum barna í Barnaborg (Hofsósi). Foreldrafundurinn veđur kl. 16.10-17.40 í húsnćđi leikskólans á Hofsósi (Túngötunni).

 Á Hofsói verđur ađalfundur foreldraféalgsins haldinn í kjölfariđ ţar sem fariđ verđur í venjuleg ađalfundarstörf.

Nánari upplýsingar má finna í tölvupósti til foreldra/forráđamanna.

In ENGLISH:

On Tuesday 12 October, will be a parent meeting with the parents of children in Brúsabćr (Hólar). This meeting will be at 16.30-18.00 in the kindergarten in Hólar.

On Tuesday 19 October, will be ađ parent meeting with the parents of children in Barnaborg (Hofsós). This meeting will be at 16.10-17.40 in the kindergarten in Hofsós (Túngata).

In Hofsós, the general meeting of the parent association (foreldrafélag) will be held afterwards.

Further information can be found in an e-mail to parents.

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is