Ţrír elstu árgangar hittast á Hofsósi og Hólum

Ţrír elstu árgangar í skóginum

Ţriđjudaginn 28. maí 2024 fóru börn fćdd 2018-2020 upp í Hóla í Hjaltadal og áttu saman góđan dag. Ţau léku sér saman úti og inni og fóru í útikennslustofuna í skóginum og léku sér ţar og grilluđu sykurpúđa. 

Ţrír elstu árgangar á Hofsósi í fjörunni

Miđvikudaginn 30. maí 2024 fóru árgangar 2018-2020 úr Brúsabć í Hofsós og áttu saman góđan dag viđ leik og störf. Ţau fóru í gönguferđ í fjöruna, fengu ţar nesti og skođuđu fjörulífiđ af miklum áhuga. 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is