Ţakkir til allra sem samglöddust okkar!

Í vikunni sem er ađ líđa héldu börn og starfsfólk upp á ađ 20 ár (í fyrrahaust) var síđan leikskólinn Tröllaborg varđ til. Áriđ 2003 sameinuđust allir leikskólarnir ţrír hér austan Vatna; Bangsabćr í Fljótum, Barnaborg á Hofsósi og Brúsabćr á Hólum. Tröllaborg var rekin á ţremur starfsstöđvum til vors 2014 ţegar Bangsabćr lokađi. Anna Árnína Stefánsdóttir var ráđin leikskólastjóri nýs leikskóla og gengdi hún ţeirri stöđu til ársins 2020. Viđ sameiningu leikskólanna austan Vatna hannađi Anna Árnína merki fyrir Tröllaborg sem átti ađ sýna hvađan sameinađur leikskóli var búinn til úr. Tekinn var hluti úr nafni hverrar deildar og merkiđ gert úr ţví. Húsiđ stendur fyrir heinni hlutann af orđinu Barnaborg, bangsinn fyrir fyrri hlutann í Bangsabć og brúsinn fyrir fyrrihlutann af Brúsabć. 

Í tilefni af 20 ára afmćlinu var ákveđiđ ađ hanna nýtt merki fyrir Tröllaborg. Nýja merkiđ er í sömu grunnlitum og eldra merkiđ; gulu og grćnu. Tröllaborg leggur áherslu á útivist, útikennslu og ađ lćra í gegnum leikinn. Tréin í nýja merkinu eru táknrćn fyrir útivistina og kastalinn táknrćnn fyrir leikinn sem ţau lćra í gegnum um. Ţröstur Magnússon hjá Myndun hannađi nýja merkiđ og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.

Tröllaborg voru fćrđar góđar afmćlisgjafir. Hjónin í Stekkjarbóli fćrđi Barnaborg gítar, gítartösku og vegghengi fyrir gítarinn ađ gjöf. Ungmennafélagiđ Hjalti fćrđi Brúsabć veglega peningagjöf. Foreldrafélag leik- og grunnskólans á Hólum fćrđi Brúsabćr sömuleiđis veglega peningagjöf, blómvönd og konfekt. Rektor Háskólans á Hólum fćrđi Tröllaborg bókargjöf um tćknitröll og íseldfjöll. Anna Árnína fyrrverandi leikskólastjóri fćrđi báđum deildum Tröllaborgar fallegt blóm í tilefni af afmćlinu. Viđ ţökkum kćrlega fyrir allar góđu gjafirnar sem okkur bárust.

Á Hólum var sýning á ýmsum munum og myndum frá gamalli tíđ. Ţegar tćkifćri gefst vćri gaman ađ taka saman sögu Tröllaborgar á öllum starfsstöđvunum ţremur ţví leikskólar voru í upphafi stofnađir og reknir af foreldrum í nćrsamfélaginu fyrir hartnćr fjörtíu árum síđan. 

Sömuleiđis ţökkum öllum ţeim sem komu í afmćliđ, leikskólabörnunum fyrir glćsilega myndlistarsýningu og starfsfólki fyrir glćsilegar veitingar og aukahendur til ađ gera afmćlishátíđina eins skemmtilega og raun bar vitni.

Bestu afmćliskveđjur frá öllum í Tröllaborg 

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is