Börn og starfsfólk í Tröllaborg á Hólum og á Hofsósi tóku slátur í síðustu viku líkt og formæður og forfeður okkar gerðu á árum áður. Á báðum stöðum var hrært í lifrapylsu og blóðmör og tóku börnin virkan þátt í því.
Börn og starfsfólk í Tröllaborg á Hólum og á Hofsósi tóku slátur í síðustu viku líkt og formæður og forfeður okkar gerðu á árum áður. Á báðum stöðum var hrært í lifrapylsu og blóðmör og tóku börnin virkan þátt í því.