Sameiginlegur haustfundur međ foreldrum barna í Tröllaborg

Sameiginlegur haustfundur međ foreldrum barna í Tröllaborg verđur haldinn mánudaginn 6. október 2025 kl. 17:00-18:30 í húsnćđi Tröllaborgar á Hólum í Hjaltadal. 

Á fundinum mun Rakel Kemp, leiđtogi farsćldar, frćđslu og ráđgjafar, vera međ erindi um tilfinningar og hegđun barna. Rakel mun einnig kynna ţjónstu frćđslusviđs Skagafjarđar. 

Eftir erindi Rakelar skiptum viđ foreldrum upp eftir deildum og starfsfólk og foreldrar í Brúsabć og Barnaborg hittast og eiga saman góđa spjallstund til kl. 18:30.

Eftir haustfundinn ćtlar stjórn foreldrafélags Barnaborgar (á Hofsósi) ađ halda ađalfund sinn og hvetjum viđ alla foreldra í Barnaborg ađ taka ţátt í honum. 

Viđ vonum ađ allir foreldrar komi og eigi međ okkur skemmtilega stund á haustfundinum.

Sjáumst hress á Hólum. 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is