Á sameiginlega haustfundinum fáum viđ Rakel Kemp uppeldis- og fjölskylduráđgjafa til okkar međ skemmtilegt og frćđandi erindi. Eftir ţađ skiptum viđ okkur eftir starfsstöđvum og eigum saman góđa stund til ađ rćđa veturinn framundan. Allir foreldrar fá sendan póst í vikunni međ upplýsingum um dagskrá vetrarins og ađrar upplýsingar. Ég vil biđja ykkur um ađ fara vel yfir ţćr upplýsingar ţví á fundinum getum viđ rćtt ef einhverjar spurningar eđa vangaveltur vakna varđandi starfiđ. Eftir fundinn verđur ađalfundur foreldrarfélags Tröllaborgar á Hofsósi/Barnaborgar og venjuleg ađalfundarstörf.
Dagskrá:
16:50: Mćting í Hlíđarhús, kaffi og međlćti í bođi leikskólans. Allir finna sér sćti og koma sér vel fyrir.
17:00-18:00: Rakel Kemp frćđir okkur um samskipti, foreldrahlutverk og setja mörk.
18:00-18:30: Foreldrar og starfsfólk á sitthvorri deildinni skipta sér upp og eiga saman notalega stund í umrćđum um starf vetrarins. Önnur deildin verđur á neđri hćđ og hin á efri hćđ Hlíđarhúss.
18:30-19:30: Ađalfundur foreldrafélags Barnaborgar. Á ađalfundi verđur fariđ yfir skýrslu stjórnar og hún lögđ fyrir fundinn til samţykktar, reikningar félagsins kynntir og lagđir til samţykktar, kosiđ í stjórn foreldrafélagsins og önnur mál. Foreldrafélag Barnaborgar óskar eftir foreldrum í stjórn.
Kl. 18.30 er dagskrá lokiđ hjá foreldrum í Brúsabć. Ađalfundur foreldrafélags leik- og grunnskólans á Hólum var haldinn fyrr í haust.
Eins ţurfum viđ ađ fá foreldra ađ sitja í foreldraráđi Tröllaborgar og hefur hefđin veriđ sú ađ eitt foreldri frá Brúsabć og eitt foreldri frá Barnaborg sitja í ţví. Ég óska ţví hér međ eftir tilnefningum í foreldraráđiđ.


