RAUĐ VIĐVÖRUN!

Veđurstofa Íslands hefur uppfćrt veđurviđvaranirnar úr appelsínugulri í rauđa fyrir Norđurland vestra frá kl 10:00-16:00 á morgun. ALLT skólahald í leik- og grunnskólum í Skagafirđi fellur niđur sem og frístund.

Ađgerđarstjórn Almannavarna (AST) á Norđurlandi vestra hefur veriđ virkjuđ og mun starfa á međan veđriđ gengur yfir. Íbúar eru hvattir til ađ tryggja lausamuni og sýna ađgát á međan veđriđ gengur yfir.

 Leikskólinn Tröllaborg á Hólum og á Hofsósi verđur ţví LOKAĐUR á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar 2025.

 Opnum aftur á föstudag.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is