Páskafrí 2025

Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna leggja nú land undir fót og stefna til Helsinki eldsnemma í fyrramáliđ. Ţar er ćtlunin ađ dvelja viđ frćđslu og heimsóknir í Espoo og Vantaa. Hópurinn fćr frćđslu um "finnska leyndarmáliđ í skólakerfinu" sem nefnist SEE THE GOOD ásamt kynningu og frćđslu um Graphogame. Í Vantaa og Espoo fer hópurinn í heimsókn til leik- og grunnskóla sem reknir eru sem sjálfstćđar einingar en vinna mjög mikiđ saman. Síđan skiptir hópurinn sér í tvennt og fer annar hópurinn í heimsókn á Menningarmiđstöđ (kenndar listir og fleira međ börnum) og hinn fer í útikennsluskóla. Heimsóknir og frćđslan lofar góđu og erum viđ mjög spennt fyrir ferđinni. 

Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 28. apríl nk. 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is