Öskudagsskemmtun í Barnaborg

Í dag mćttu allir í búning í leikskólann. Slegiđ var upp smá partýi, kötturinn sleginn úr tunnunni og dansađ. Júlíus Hlynur náđi kettinum úr tunnunni og er kattarkóngurinn í ár. 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is