Opnađ aftur eftir sumarfí

Vonandi hafa allir haft ţađ gott í sumarfríinu og komu endurnćrđir inn í leikskólann aftur.

Ágúst er helgađur útiveru og ţví mikilvćgt ađ koma međ útiföt og föt til skiptanna í ţessari rigningartíđ. 

Hlökkum til nćsta leikskólaárs međ ykkur og bjóđum ný börn og foreldra ásamt nýju starfsfólki velkomiđ í Tröllaborg. 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is