Haustiđ 2003 voru leikskólarnir ţrír austan Vatna sameinađir í einn leikskóla, Leikskólann Tröllaborg. Í fyrrahaust ćtluđum viđ ađ halda upp á 20 ára afmćli Tröllaborgar en ţví miđur tókst ţađ ekki en nú í vor ćtlum viđ ađ freistast til ađ halda upp á afmćliđ í geggjuđu veđri!!
Í dag er leikskólinn Tröllaborg starfrćktur á tveimur starfsstöđum og ćtlum viđ ađ halda upp á afmćliđ á báđum starfsstöđvum (auđvitađ!). Dagskráin snýr ađ mestu leiti ađ leikskólabörnunum en svo er foreldrum og öđrum í samfélaginu bođiđ í kaffiveitingar og í notalega spjallstund í lok dags.
Ţriđjudaginn 28. maí höldum viđ afmćlishátíđ á HOFSÓSI en ţá fara 3.-5 ára börn (fćdd 2018-2020) á Hólum í Hofsós og verđa í dagskrá međ börnunum ţar, ţangađ til ţau fara aftur heim í Hóla kl. 13:30 og klára daginn. Yngstu börnin verđa á sínum starfsstöđvum og gera sér glađan dag ţar. Viđ bjóđum svo til létts kaffisamsćtis kl. 15:00-16:00 á Hofsósi og vonumst til ađ sjá ykkur öll ţar.
Miđvikudaginn 29. maí höldum viđ afmćlishátíđ á HÓLUM en ţá fara 3.-5 ára börn (fćdd 2018-2020) á Hofsósi í Hóla og verđa í dagskrá međ börnunum ţar, ţangađ til ţau fara aftur heim í Hofsós kl. 13:30 og klára daginn. Eins eru yngstu börnin ţar á sinni starfsstöđ og gera sér glađan dag ţar. Viđ bjóđum svo til létts kaffisamsćtis kl. 15:00-16:00 á Hólum og vonumst til ađ sjá ykkur öll ţar.
Foreldrum, systkinum, ömmum, öfum og öđrum er bođiđ í afmćliđ og hlökkum viđ til ađ sjá ykkur glöđ og hress í hrikalega góđu veđri á afmćlishátíđ Tröllaborgar 28. -29. maí nk!