Föstudaginn 24. október 2025 eru konur og kvár hvött til ađ leggja niđur launuđ sem ólaunuđ störf allan daginn eins og konur gerđu áriđ 1975.
Bakslagiđ í jafnréttisbaráttunni er raunverulegt: Tilkynningum um kynbundiđ ofbeldi fjölgar, launamunur kynjanna eykst, ţađ er misrétti í verkaskiptingu á heimilum og hreyfingar sem ala á andúđ gegn konum, hinsegin fólki og útlendingum er ađ skjóta rótum hér á landi.
Starfsfólk Tröllaborgar tekur ţátt og leggur niđur störf kl. 14:00 á báđum starfsstöđvum. Leikskólinn er ţví lokađur frá kl. 14:00 á föstudag.
Góđa helgi


