Jóladagskrá ađventunnar

Í dag var leikskólinn skreyttur á báđum starfsstöđvum. Á ţriđjudag fara elstu árgangar leikskólans ađ sćkja jólatré upp í Hólaskóg og Engihlíđarskóg. Síđar í desember, tökum viđ jólatréin inn og skreytum ţau hátt og lágt. Á litlu jólunum dönsum viđ í kringum jólatréiđ og höfum gaman. Framundan er piparkökubakstur, piparkökuskreytingar og mögulega laufabrauđsgerđ og jólaföndur. 

Litlu jólin eru á sínum stađ ţann 20. desember og möndlugrauturinn sömuleiđis föstudaginn 16. desember. 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is