Íţróttir í Barnaborg

Skólahópurinn fór í íţróttir međ fyrsta bekk í gćr í Höfđaborg og hafđi mikiđ gaman af. Ţađ sem helst stóđ upp úrađ loknum tímanum var ţó ađ ţau hefđu fariđ í sturtu.

Á međan skólahópurinn fór í íţróttir fórum viđ sem eftir vorum í smá íţróttasprikl. Settum viđ upp ţrautabraut og ćfđum jafnvćgiđ og ađ fara í kollhnís. Var ţađ mikiđ stuđ.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is