Heimsókn frá lögreglunni

Félagar úr lögreglunni komu í heimsók í Tröllaborg í dag og spjölluđu viđ 4 og 5 ára börnin um umferđaröryggi og endurskinsmerki. Svo fengu ţau ađ sjá ljósin og sírenurnar fara í gang á lögreglubílnum. MJÖG spennandi.

Lögreglan gaf ţeim endurskinsmerki og buff ađ skilnađi. Kćrar ţakkir fyrir heimsóknina! 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is