Haustkvefið er komið!/The autumn cold has arrived!

Nú er tími haustkvefa og eru einkenni þess svipuð og ef um Covid-19 sé að ræða. Að gefnu tilefni viljum við árétta mikilvægi þess að ef börn sýna einkenni (kvef, hósta, hita, höfuðverk, bein- eða vöðvaverki, þreytu) að mæta ekki með þau í leikskólann nema búið sé að útiloka að um Covid-19 sé að ræða. Þess fyrir utan er mikilvægt að börn komi ekki veik í leikskólann því þau þurfa að geta tekið þátt í starfinu af fullum krafti.

Verum öll á varðbergi og förum í sýnatöku ef þurfa þykir.

Gangi ykkur vel og munum persónulegar sóttvarnir.

In english:

September is the perfect time for autumn colds and its symptoms are similar to those of Covid-19. Because of increase of Covid-19 in our neighboring area, we would like to emphasize the importance that if children show symptoms (cold, cough, fever, headaceh, bone or muscle pain, fatigue) do not bring the to Tröllaborg unless Covid-19 has been ruled out. Those symptoms are a like to „original colds“ so let‘s keep that in mind.

It‘s also important that children do not come to Tröllaborg if they are sick because the need to be able to participate in the daily activities, as usually.

Let‘s all be careful and remember personal infection control.


Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is