Góđar bókagjafir frá Kiwanisklúbbnum Freyju

Bókagjöf frá Freyjunum
Bókagjöf frá Freyjunum

Kiwanisklúbburinn Freyja gaf öllum leikskólum Skagafjarđar veglega bókagjöf í gćr. Bćkurnar sem ţćr gáfu eru frá Hugarperlum og heita:

- Ég rćđ viđ öđruvísi daga!

- Ţađ verđur allt í lagi međ mig!

- Ég er stoltur af mér!

- Ég rćđ viđ ţetta!

- Ég hef trú á sjálfri mér!

Viđ ţökkum Freyjunum kćrlega fyrir ţessar veglegu bókagjafir.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is