Gleđilegt nýtt ar og ný reglugerđ til 12.01.2022

Um leiđ og viđ óskum ykkur öllum gleđilegra hátíđar og von um góđ áramót, ţökkum viđ ykkur kćrlega fyrir frábćrt samstarf á árinu sem er ađ líđa.

Áriđ hefur veriđ viđburđarríkt og vonum viđ ađ nćsta ár beri međ sér gćfu og gengi fyrir alla.

Ţađ er ţví viđ hćfi ađ síđasti pósturinn fjalli um nýja sóttvarnareglugerđ.

Helstu takmarkanir sem snúa ađ okkur í Tröllaborg eru:

-          Áfram grímuskylda ţegar komiđ er međ börn í leikskólann og ţau sótt eftir daginn.

-          Áfram grímuskylda á gesti sem koma inn í leikskólann t.d. sérfrćđikomur frá stođţjónustu, póstur, vörusendingar og ţess háttar.

-          Nálćgđarmörk eru 2 metrar milli óskildra ađila eđa nota andlitsgrímu.

-          Nálćgđarmörk og fjöldatakmarkanir gilda ekki um börn á leikskólaaldri.

-          Leikskólabörn og starfsfólk er undanskiliđ nálćgđarmörkum.

-          Ađeins eitt foreldri getur tekiđ ţátt í ađlögun. Foreldriđ ţarf ađ bera andlitsgrímu allan tímann í ađlögun.

-          Minnum á einstaklingsbundnar sóttvarnir.

Nánari upplýsinga má nálgast á covid.is

Bestu kveđjur og gleđilegt nýtt ár

f.h. starfsfólks Tröllaborgar

Jóhanna Sveinbj.

IN ENGLISH:

As we wish you all a happy holiday and hope for a happy new year, we thank you very much for a great collaboration this year. The year has been eventfuyl and we hope that next year will bring good luck and sucsess for everyone.

It‘s thereore appropriate that the last post deals with the new COVID19 regulation.

How will this infect us in Tröllaborg:

-          Mask obligation continues when children are brought to Tröllaborg and they are picked up after the day.

-          Continued masking obligation on guest entering Tröllaborg.

-          Social distancing rule: 2 meters and if that is not possible, then mask.

-          Social distancing rules does not apply to children of preschool age or the staff.

-          Only one parent can participate in the adjustment and must wear a face mask at all times.

-          Reminds of personal infection prevention, e.g. hand wash etc.

More information can be found on covid.is

Best regards and happy New Year!


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is