Fréttir

Ađgerđir til ađ stuđla ađ öryggi og viđhalda rekstri í heimsfaraldri

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur hefur uppfćrt sína viđbragđsáćtlun sem er ađ finna hér á heimasíđu sveitarfélagsins. Ţessi viđbragđsáćtlun á ađ ţjóna ţeim tilgangi ađ vera stjórnendum Sveitarfélagsins Skagafjarđar til stuđnings um ţađ hvernig takast eigi á viđ afleiđingar neyđarástands sem kann ađ ógna lífi og heilsu almennings, umhverfi og/eđa eignum.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is