Fréttir

Dans - dans - dans


Í ţessari viku var danskennsla hjá okkur í Tröllaborg sem endađi međ danssýningu í Höfđaborg í gćr.
Lesa meira

Blćr kom á degi leikskólans


Á Degi leikskólans sem var 6. febrúar, fengum viđ í Tröllaborg skemmtilega heimsókn, bćđi sýnilega og ósýnilega. Á Hólum kom Keli stađarhaldari í Háskólanum til okkar međ stórann kassa. Ţegar hann var á leiđinni frá Sauđárkróki flaug flugvél yfir bílinn hans og ţá datt kassinn ofan á bílinn og meira ađ segja beyglađi bílinn. Á Hofsósi heyrđist bankađ á hurđina en ţegar fariđ var til dyra var enginn sjáanlegur en á tröppunum lá stór kassi. Börnunum fannst trúlegast ađ jólasveinn hafi komiđ međ hann en ekki viljađ láta sjá sig af ţví ađ jólin eru búin. Á kössunum var kort af Íslandi og búiđ ađ merkja inn á kortiđ hvar leikskólinn Tröllaborg vćri.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is