Fréttir

Afmćlisveisla í Brúsabć


Í síđustu viku héldum viđ upp á afmćli Benedikts Fálka og Freys Karls. Í bođi var popp og ávextir.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag héldum viđ upp á 4. ára afmćliđ hans Ţorvalds Helga.
Lesa meira

Hreyfidagar í Brúsabć


Föstudagar eru skipulagđir hreyfidagar í leikskólanum. Síđustu tvö skipti vorum viđ međ yoga-ćfingar og međ ćfingabolta.
Lesa meira

Páskaeggjaleit á Hólum


Páskaeggjaleit á Hólum fyrir bćđi leik og grunnskólabörn í bođi foreldrafélaganna.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Elstu börnin fóru í útinám í gćr. Ţau völdu ađ fara niđur í fjöru. Viđ fórum í fjöruna hjá Vesturfarasetrinu og rannsökuđum ýmislegt.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr tókum viđ rassaţotur međ okkur niđur í fjöru til ađ renna okkur. Ein eins og oft áđur ţá var sjórinn mikil freisting og kíktum viđ ţví ađeins á hann. Síđan renndum viđ okkur nokkrar bunur.
Lesa meira

Sjórćningjadagur í Barnaborg

Á mánudag var umbunarveisla í Barnaborg. Börnin völdu ađ hafa sjórćningjadag sem umbun og mćttu ýmsir ţekktir sjórćningjar á svćđiđ svo sem kaptein Skögultönn og Jack Sparrow.

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í gćr héldum viđ upp á fjögra ára afmćliđ hennar Moniku.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg

Síđasta ţriđjudag var útinám hjá skólahópnum eftir hádegi. Ţá fórum viđ niđur í fjöru og mćldum til dćmis hver gćti kastađ snjóbolta lengst og hver ćtti minnsta/stćrsta fótsporiđ.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is