Fréttir

Gönguferđ upp í Hóla


Í dag (ţriđjudag) fórum viđ í gönguferđ upp í Hóla. Ţar fengum viđ piparkökur og djús :-) Síđan hittum viđ hundinn Glóa á heimleiđinni.
Lesa meira

Hreyfidagur međ blöđrum í Brúsabć


Blöđrudagurinn heppnađist vel á föstudaginn. Börnin gerđu allskonar ćfingar.
Lesa meira

Snjókarlagerđ í Brúsabć


Á föstudaginn bjuggu leikskólabörnin til flottir snjókarlar.
Lesa meira

Öskudagur í Brúsabć


Mikiđ fjör var í Brúsabć í gćr ţegar viđ héldum upp á Öskudaginn. Međal nemenda og kennara mátti finna ljón, sólstrandagćja, prinsessur, Minu mús, indíáni og marga fleiri. Skólahópurinn fór ásamt grunnskólanemendum upp í Hólaskóla til ađ syngja fyrir starfsfólkiđ. Kötturinn var svo sleginn úr tunnunni hér í grunnskólanum og verđlaun afhent fyrir besta búninginn. Ţorbjörn Gauti vann sem Ólafur snjórkarl í leikskólanum, Gunnar Logi sem múmía í yngri deildinni og Ţorgerđur Una sem kolkabbi í eldri deild grunnskólans. Camilla Líf var kattakóngurinn.
Lesa meira

Öskudagur í Barnaborg


Í dag héldum viđ Öskudaginn hátíđlegan međ grímuballi og slógum köttinn úr tunnunni.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr máluđum viđ snjóinn.
Lesa meira

Ţorrablót á Hólum


Leik- og grunnskólabörnin héldu sameiginlegt ţorrablót fimmtudaginn 4. febrúar. Leikskólbörnin bjuggu til vikingarhjálma fyrir ţetta tilefni. Í hádeginu var sungiđ og smakkađ allskonar ţorramat.
Lesa meira

Skólaheimsókn í Barnaborg


Í morgun fór skólahópurinn í heimsókn í grunnskólann og tók ţátt í einni kennslustund međ 1. og 2. bekk.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is