Fréttir

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag var afmćlisveisla nóvembermánađar og héldum viđ upp á afmćli Sölku og Sigurrósar.
Lesa meira

Nokkrar myndir úr hópastarfi í Brúsabć


Lesa meira


Í síđustu viku unnu börnin verkefni "ég og tréđ". Ţau völdu sér eitt tré og stóđu viđ hliđina á ţví. Mynd var tekin af ţeim og síđan stćrđ á börnunum mćld međ málbandi. Eftir ţađ gátum viđ boriđ saman barn og tré og giskađ hvađ trén vćru stór.
Lesa meira

Heimsókn í Hóla


Elstu börnin í Barnaborg skruppu upp í Hóla í morgun til ađ ćfa fyrir leiksýningu sem vera á 18. nóvember á Hólum. Í leiđinni nýttum viđ tćkifćriđ og fórum međ elstu börnunum á Hólum upp í skóg ađ sćkja okkur nokkrar greinar til ađ föndra úr.
Lesa meira

Frćđsludagur - lokađ

Föstudaginn 11. nóvember er Frćđsludagur í Skagafirđi og er leikskólinn lokađur ţann dag. Ţann dag koma saman allir starfsmenn leik-, grunn- og tónlistarskóla í Skagafirđi.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is