Fréttir

Jól í skókassa


Líkt og síđustu ár tókum viđ í Tröllaborg ţátt í verkefninu "Jól í skókassa". Í ár sendum viđ ţrjá kassa frá okkur tvo fyrir drengi og einn stúlku á aldrinum 3. - 6. ára.
Lesa meira

Hópastarf í Barnaborg


Í hópastarfinu í gćr voru elstu börnin ađ ţjálfa grófhreyfingarnar og ćfa sig á nafninu sínu.
Lesa meira

Foreldrafundur í Barnaborg

Sameiginlegur fundur Leikskólans Tröllaborgar og Foreldrafélags Tröllaborgar á Hofsósi verđur mánudaginn 17. október kl. 16:15 í Barnaborg. Dagskrá: Kynning á starfinu í vetur og kosning í foreldraráđ. Ađ ţví loknu verđur ađalfundur foreldrafélagsins: Hlökkum til ađ sjá ykkur öll.

Göngutúr í hópastarfi á Hólum


Í hópastarfi á ţriđjudag fóru öll börn Brúsabćjar í skóginn til ađ hoppa í pollunum. Mikiđ var ţetta gaman!!
Lesa meira

Danskennsla í Höfđaborg


Í síđustu viku var hún Ingunn danskennari međ dansnámskeiđ fyrir elstu börn leikskólans. Námskeiđiđ var í Höfđaborg og tóku börnin frá Hofsósi og Hólum ţátt saman.
Lesa meira

Hreyfidagur í Brúsabć


Á föstudögum er hreyfidagur í Brúsabć. Síđast vorum viđ međ teygjutvist.
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć


Í síđustu viku bökuđum viđ pizzu í skóginum.
Lesa meira

Sláturgerđ í Barnaborg


Í gćr gerđum viđ slátur í Barnaborg. Börnin voru misáhugasöm um ţátttöku og fannst sumum slátriđ frekar ógeđslegt á međan öđrum fannst ţađ spennandi.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Síđasta ţriđjudag var mjög hvasst og viđ fórum og nutum okkar í vindinum.
Lesa meira

Landinn í heimsókn

Í dag kemur "Landinn" í heimsókn og ćtla stjórnendur ţáttarins ađ fylgjast međ börnunum í leik- og grunnskólanum á Hólum gera slátur.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is