Fréttir

Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna flagga Grćnfánanum í ţriđja sinn


Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna eru grćnfánaskólar og fengu Grćnfánann afhentan í ţriđja sinn 30. september síđastliđinn.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Síđasta miđvikudag var afmćlisveisla mánađarins í Barnaborg. Afmćlisbarn mánađarins var Dagmar Helga og óskum viđ henni til hamingju međ afmćliđ.
Lesa meira

Haustţing leikskólakennara

Haustţing leikskólakennara verđur föstudaginn 3. október og er leikskólinn lokađur ţann dag.
Lesa meira

Sulludagur SMT umbun í Brúsabć


Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć 23. september

Viđ fórum á leynistađinn okkar og tókum eftir ţví ađ hann hefur breyst verulega á einni viku. Laufblöđin eru orđin gul og brún. Viđ reyndum síđan ađ upplifa umhverfi okkar međ ţví ađ binda fyrir augu: lykta, hlusta og ţreifa. Eldri börnin tálguđu spýtu í lok tímans til ađ baka brauđ á. Grunnskólabörnin komu síđan í skóginn og saman grilluđum viđ brauđ á priki.
Lesa meira

Yoga í Brúsabć

Unniđ var međ yogastöđur, öndunarćfingar og slökun á föstudaginn 19. september
Lesa meira

Íţróttir og umbunarveisla í Barnaborg

Fyrsti íţróttatími vetrarins var í dag og sprikluđum viđ eins og sannir íţróttaálfar. Einnig var fyrsta umbunarveisla vetrarins sem ađ ţessu sinni var dótadagur.

Hópastarf í Barnaborg

Nú er hópastarfiđ hafiđ í Barnaborg. Í hópastarfinu er börnunum skipt í hópa eftir aldri og ýmsilegt skemmtilegt gert. Í gćr leirđuđu til dćmis stelpurnar í skólahópnum nafniđ sitt.
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabćr


Börnin í Brúsabćr fóru í skóginn til ađ finna leynistađ. Viđ ćtlum ađ fylgjast međ breytingum stađarins í vetur. Síđan fundum viđ fullt af mismunandi sveppum sem viđ reyndum ađ skilgreina međ sveppabók sem viđ tókum međ okkur í ferđina.
Lesa meira

Gönguferđ í Barnaborg


Í gćr skruppum viđ niđur í fjöru. Ţar var margt skemmtilegt ađ skođa og fundum viđ fullt af dauđum marglyttum. Ţegar viđ vorum búin ađ skođa okkur nóg um í fjörunni fórum hnođuđumst viđ ađeins í brekkunni bak viđ vesturfarasetriđ.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is