Flýtilyklar
Fréttir
Útskrift í Barnaborg
Í dag var útskriftarathöfn fyrir skólahópinn. Fengu öll börnin birkihríslu frá leikskólanum í útskriftargjöf. Ađ útskriftinni lokinni var bođiđ upp vöfflur og opnuđ myndlistarsýning sem stendur út vikuna.
Útinám í Barnaborg
Í útináminu í gćr brugđum viđ okkur út fyrir bćjarmörkin og kíktum á Grafarós í rigningunni. Einnig gáfu börnin sér tíma til ađ tína slatta af ormum upp úr götunni sem ţau settu síđan í moldina í leikskólanum.
Sveitaferđ í Brúnastađi
Börnin í Tröllaborg fóru í sveitaferđ í Brúnastađi í Fljótum í dag og fengu höfđinglegar móttökur. Ţar var margt skrýtiđ og skemmtilegt ađ sjá og óhćtt ađ segja ađ allir hafi skemmt sér konunglega. Myndir úr ferđinni eru í myndasafni.
Skógartröll á Hólum
Í dag var fariđ í útikennslustofu og bakađar lummur. Einnig grófu börnin holu til ađ setja bandspotta međ mismunandi rusli í holuna. Í haust verđur ţetta grafiđ upp og séđ hvađ hefur gerst.
Lesa meira
Leiksýning á Hólum
Í tilefni af sćluviku fengum viđ góđa heimsókn Síđastliđin mánudag. Ţá komu leikarar frá leikfélagi Akureyrar og sýndu okkur leikritiđ Skemmtilegt er myrkriđ. Leikskólabörnin frá Hofsósi voru međ okkur og er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ áhorfendur hafi veriđ ánćgđir, hreinlega frábćr sýning.
Lesa meira