Gefandi starf í vetur - samvinna foreldra og leikskóla/Parent associations

Tvö foreldrafélög eru starfsrćkt viđ Tröllaborg, eitt fyrir hvora deild. Verkefni foreldrafélaganna eru margvísleg og styđja viđ starfiđ í leikskólanum. Foreldrar eru hvattir til ađ taka virkan ţátt í starfi foreldrafélagsins.

Stjórnir foreldrafélaga eru kosnar á ađalfundum foreldrafélaganna á hverju hausti og skipa ţrír foreldrar stjórnina. Stjórnin bođar til ađalfundar.

Foreldraráđ er starfandi samkvćmt Lögum um leikskóla (nr. 90/2008, 11.gr.) og sitja í ţví tveir fulltrúar. SKv. lögum eiga ţrír foreldrar ađ sitja í foreldraráđi en af ţví ađ viđ erum fámennur leikskóli var okkur heimilt ađ sćkja um undanţágu ađ hafa tvo fulltrúa foreldra/forráđamanna í ráđinu. Kosiđ er til eins árs í senn og skal kosning fara fram í september eđa október á ári hverju.

Hlutverk foreldraráđs er ađ gefa umsagnir til leikskóla og frćđslunefndar m.a. um skólanámskrá og ađrar áćtlanir er varđa starfssemi leikskólans. Einnig hefur ráđiđ umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfinu og ćskilegt ađ fulltrúar ráđsins séu af báđum byggđarkjörnum (og nágrenni) sem leikskólinn starfar í.

Ađ starfa í foreldrafélagi og foreldraráđi er kjörinn vettvangur fyrir foreldra ađ fylgjast međ ţví starfi sem fram fer í leikskólanum, koma hugmyndum sínum á framfćri og hafa áhrif.

IN ENGLISH

Two parent associations operate at Tröllaborg, one for Hólar and one for Hofsós. The projects of the parent associations are varied and support the daily activities in Tröllaborg.

Parents are encouraged to take an active part in this work.

The boards of parents associations are elected at the general meetings of the parent associations every autumn and three parents make up the board. The board convenes an Annual General Meeting.

The Parents‘ Council is active according to the Act on Kindergartens  (no. 90/2008, Article  11) and has two parents. According to the law‘s, three parents are supposed to sit in the council, but because we are a small kindergarten, we were allowed to apply for an exemption to have to parents in the council.

The election is for one year at a time and shall take place in September or October each year.

The role of the parents‘ council is to give opinions ands closely monitor the Tröllaborg‘s implementition of its curriculum guide and other plans concerning the Tröllaborg‘s activities and the way these are made known to parents. The council also is entitle to give an opinion on all major changes ins the way Tröllaborg is operated.

Working in a parents association and parents council is an ideal forum for parents to monitor the work that takes place in the preschool, present their ideas and make an impact.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is