Frćđsluerindi fyrir foreldra/forráđamenn leikskólabarna í Skagafirđi

Í september og október n.k. mun Sindri Ellertsson Csillag, sérnámslćknir, viđ HSN á Sauđárkróki bjóđa upp á frćđsluerindi fyrir foreldra leikskólabarna í Skagafirđi. Efni frćđslunnar eru haustpestir, eyrnabólgur og fleira. 

Hólar - 8. september kl 20 í matsal Háskólans á Hólum

Hofsós - 15. september kl 20 í húsnćđi grunnskólans á Hofsósi

Vonumst til ađ sjá sem flesta


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is