Frćđsludagurinn í Varmahlíđ - leikskólinn lokađur.

Frćđsludagurinn er haldinn árlega hér í Skagafirđi og er einn af fimm starfsdögum leikskólans. Á ţessum degi fćr starfsfólk fyrirlestra og sćkja málstofur um ýmislegt er varđar starfiđ. Einnig gefst starfsfólki ađ hitta annađ starfsfólk í öđrum skólastofnunum til skrafs og ráđagerđar.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is