Foreldraráđ 2025-2026

Búiđ er ađ fullmanna foreldraráđ Tröllaborgar og ćtla Sara Katrín og Agnes Rut ađ sitja áfram í ţví. Viđ bjóđum ţćr velkomnar í áframhaldandi samstarf. 

Hlutverk foreldraráđs er ađ gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og ađrar áćtlanir sem varđa starfsemi leikskólans. Ţá skal ráđiđ fylgjast međ framkvćmd skólanámskrár og annarra áćtlana innan leikskólans og kynningu ţeirra fyrir foreldrum. Foreldraráđ hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is