Foreldrafundir

Foreldrafundir Tröllaborgar verđa ţriđjudaginn 3. október á Hólum og miđvikudaginn 4. október á Hofsósi (í húsnćđi grunnskólans).

 Dagskrá fundanna er:

  • Inga Huld Ţórđardóttir talmeinafrćđingur fjallar um ţjálfun hljóđkerfisvitundar og framburđarţróun í tali leikskólabarna.
  • Selma Barđdal uppeldisráđgjafi fjallar um svefnţörf barna.
  • Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir grunnskólakennari kynnir Lestrarstefnu Skagafjarđar og rćđir um mikilvćgi ţess ađ lesa fyrir börn.
  • Í lokin verđur kynning á starfi vetrarins.

Á Hofsósi verđur ađalfundur foreldrafélagsins í beinu framhaldi af fundi leikskólans.

Vonumst til ađ sjá sem flesta!

Starfsfólk Tröllaborgar

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is