Farsćld barna

Tekiđ hafa í gildi lög um sem styđja viđ farsćld barna. Ţau eiga ađ sjá til ţess ađ börn og foreldrar hafi greiđan ađgang ađ ţeirri ţjónustu sem ţau ţurfa og ađ ţau fái rétta ađstođ, á réttum tíma frá réttum ađilum. Međ ţví ađ tengja ţjónustuna saman og vinna í sameiningu ađ farsćld barna verđur auđveldara fyrir börn og foreldra ađ fá ađstođ viđ hćfi.

Í Tröllaborg eru tengliliđir Ásrún Leósdóttir deildarstjóri Barnaborgar á Hofsósi og Eyrún B. Guđmundsdóttir í Brúsabć á Hólum, sjá hér. 

Nálgast má nánari upplýsingar á vef Farsćldar barna, einnig eru ţar skýringar á hugtökum.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is