Farsæld barna

Tekið hafa í gildi lög um sem styðja við farsæld barna. Þau eiga að sjá til þess að börn og foreldrar hafi greiðan aðgang að þeirri þjónustu sem þau þurfa og að þau fái rétta aðstoð, á réttum tíma frá réttum aðilum. Með því að tengja þjónustuna saman og vinna í sameiningu að farsæld barna verður auðveldara fyrir börn og foreldra að fá aðstoð við hæfi.

Í Tröllaborg eru tengliliðir Ásrún Leósdóttir deildarstjóri Barnaborgar á Hofsósi og Eyrún B. Guðmundsdóttir í Brúsabæ á Hólum, sjá hér. 

Nálgast má nánari upplýsingar á vef Farsældar barna, einnig eru þar skýringar á hugtökum.


Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is