Bryndís Guđmundsdóttir talmeinafrćđingur fćrđi frćđslusviđi Sveitarfélagsins Skagafjarđar gjöf til allra leikskóla í Skagafirđi á dögunum. Var ţađ námsefniđ Lćrum og leikum međ hljóđin sem hlotiđ hefur ýmsar viđurkenningar. Leikskólinn Tröllaborg ţakkar Bryndísi kćrlega fyrir ţessa frábćru gjöf. Sjá nánar hér.


