Ingunn Margrét danskennari hefur komið í leikskólann á undanförnum árum og kennt leikskólabörnum dans. Nú í haust verður engin breyting þar og ætla foreldrafélögin að greiða danstímana fyrir börnin. Hver danstími er 30 mín og verður hann innan leikskóladagsins.