DANSSÝNING

Elstu börnin í Tröllaborg hafa tekiđ ţátt í dansnámskeiđi í vikunni rétt eins og nemendur Grunnskólans austan Vatna. Námskeiđiđ er framhald af námskeiđi sem ţau fóru á í haust. Á morgun verđur árangur danskennslunnar sýndur en börnin munu taka ţátt í danssýningu í Höfđaborg ásamt nemendum GaV en sýningin byrjar kl. 12:10. Í kjölfar sýnigarinnar eru nemendur GaV međ nýsköpunarsýningu og kökubasar.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is