Í tilefni af degi leikskólans settu starfsfólk og börn upp myndlistarsýningu. Á Hólum er myndlistarsýning í anddyri Háskólans á Hólum og á Hofsósi er myndlistarsýning í búðinni. Við hvetjum alla til að leggja leið sína á myndlistarsýningarnar og skoða verk barnanna.