Dagur leikskólans 6. febrúar

Hér í Tröllaborg ćtlum viđ ađ gera okkur dagamun á degi leikskólans.

Á Hofsósi verđur sett upp myndlistarsýning í búđinni í dag. Sýningin verđur í búđinni alla vikuna.

Á Hólum er foreldrum bođiđ í útikennslustofuna (fyrir aftan leikskólalóđina) kl. 15 ađ baka lummur og drekka heitt eplate međ sínum börnum. 

Hlökkum til ađ sjá ykkur :) 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is