Dagur leikskólans

VIĐ BJÓĐUM GÓĐAN DAG - ALLA DAGA! eru einkunnarorđ á degi leikskólans. Ţann 6. febrúar áriđ 1950 stofnuđu frumkvöđlar leikskólakennara sín fyrstu samtök og hefur ţví ţessi dagur orđiđ fyrir valinu til ađ vekja athygli á ţví starfi sem leikskólar vinna ađ. 

Í Barnaborg verđur sett upp myndlistarsýning í kaupfélaginu á Hofsósi og mun hún standa yfir í nokkurn tíma. Viđ bjóđum alla velkomna á sýninguna á opnunartíma búđarinnar.

Í Brúsabć ćtla börnin ađ bjóđa foreldrum, ömmum og öfum upp á heilsusnakk á degi leikskólans kl. 15.00-15.55 ţennan dag. Heilsusnakkiđ útbúa ţau sjálf. 

Veriđ velkomin á báđa ţessa viđburđi!


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is