Daglegt starf ađ komast í rútínu á nýju ári

Í nýju húsnćđi á Hofsósi hefur lífiđ gengiđ vel. Börn og starfsfólk er ađ venjast húsnćđinu og nýju rými. Útisvćđiđ býđur upp á fjöldamörg tćkifćri og ćvintýri. Aukning á smitum og sóttvarnarreglur hindra enn ađ hćgt sé ađ bjóđa til opnunarhátíđar en međ hćkkandi sól koma möguleikar á ţví.

Á Hólum eru börn og starfsfólk ađ finna sinn daglega takt eftir kćrkomiđ jólafrí. Dagleg rútína er byrjuđ og bráđum sjást fyrstu sólargeislarnir aftur yfir fjöllunum í dalnum. 

Minnum á ađ fara gćtilega; virđum sóttvarnartilmćli og förum í sýnatöku ef viđ finnum einkenni.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is