Flýtilyklar
Fréttir
Afmćlisveisla í Brúsabć
Á ţriđjudaginn (29. september) héldum viđ upp á afmćli Brynhildar Kristínar. Bođiđ var upp á muffins og vatn.
Lesa meira
Útinám í Barnaborg
Í útináminu á ţriđjudag fórum viđ niđur ađ Vesturfarasetrinu. Ţar fórum viđ upp í brekkuna og fundum vindinn blása á okkur. Hann var mjög kraftmikill. Á leiđinni heim stoppuđum viđ á brúnni yfir Hofsána og athuguđum hvort nokkuđ tröll byggi ţar.
Lesa meira