Flýtilyklar
Fréttir
Sumarfríi lýkur
Tröllaborg tekur aftur til starfa eftir sumafrí mánudaginn 8. ágúst. Vonandi hafa allir haft ţađ gott í fríinu og koma til leiks og starfa hressir og endurnćrđir. Hlakka til ađ sjá ykkur öll, börn, starfsfólk og foreldra.
kveđja
Anna Árnína