Flýtilyklar
Fréttir
Foreldrafundur í Barnaborg
Sameiginlegur fundur Leikskólans Tröllaborgar og Foreldrafélags Tröllaborgar á Hofsósi verđur mánudaginn 17. október kl. 16:15 í Barnaborg.
Dagskrá:
Kynning á starfinu í vetur og
kosning í foreldraráđ.
Ađ ţví loknu verđur ađalfundur foreldrafélagsins:
Hlökkum til ađ sjá ykkur öll.
Göngutúr í hópastarfi á Hólum
Í hópastarfi á ţriđjudag fóru öll börn Brúsabćjar í skóginn til ađ hoppa í pollunum. Mikiđ var ţetta gaman!!
Lesa meira
Danskennsla í Höfđaborg
Í síđustu viku var hún Ingunn danskennari međ dansnámskeiđ fyrir elstu börn leikskólans. Námskeiđiđ var í Höfđaborg og tóku börnin frá Hofsósi og Hólum ţátt saman.
Lesa meira