Fréttir

Mótun menntastefnu

Nú stendur yfir vinna viđ mótun nýrrar menntastefnu Skagafjarđar. Menntastefnan er unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarđar, Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra og frístundar. Ákveđiđ hefur veriđ ađ bjóđa til opinna íbúafunda um mótun menntastefnunnar til ađ fá viđhorf sem flestra inn í stefnumótunarvinnuna. Foreldrar nemenda á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri eru sérstaklega hvattir til ţátttöku á fundunum. Fundirnir verđa haldnir á ţremur stöđum:
Lesa meira

Gleđilegt sumar


Starfsfólk Tröllaborgar óskar öllum gleđilegs sumars og ţakkar samstarfiđ í vetur

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is