Flýtilyklar
Fréttir
Mótun menntastefnu
Nú stendur yfir vinna viđ mótun nýrrar menntastefnu Skagafjarđar. Menntastefnan er unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarđar, Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra og frístundar. Ákveđiđ hefur veriđ ađ bjóđa til opinna íbúafunda um mótun menntastefnunnar til ađ fá viđhorf sem flestra inn í stefnumótunarvinnuna. Foreldrar nemenda á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri eru sérstaklega hvattir til ţátttöku á fundunum.
Fundirnir verđa haldnir á ţremur stöđum:
Lesa meira