Fréttir

Starfsdagur-lokađ

Starfsdagur sem vera átti 7. nóvember hefur veriđ fćrđur yfir á 9. nóvember vegna utanađkomandi ađstćđna.

Vinadagurinn

Skólahópur leikskólans Tröllaborgar tekur ţátt vinadegi Sveitarfélagsins Skagafjarđar miđvikudaginn 18. október. Árgangar hittast og hafa gaman saman. Síđan er endađ á ţví ađ allir ţátttakendur koma saman í íţróttahúsinu á Sauđárkróki.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is