Fréttir

Útikennsla á Hólum


Á miđvikudaginn (25.1.) fórum viđ í göngutúr í góđa veđrinu. Viđ tókum međ okkur áttavita og vorum ađ spá í áttum. Börnin nutu ţess mjög ađ labba um skóginn og ţau skođuđu ýmislegt á leiđinni t.d. snjó, steina, lćkinn o.fl. Á tjaldstćđinni var stoppađ til ađ renna sér á svellinu.
Lesa meira

Grćnfánaúttekt


Í gćr og í dag hefur fulltrúi frá Landvernd veriđ ađ taka út grćnfánaverkefniđ hér í Leikskólanum Tröllaborg.
Lesa meira

Vasaljósadagur í Barnaborg


Í dag var svartur dagur í Barnaborg. Af ţví tilefni bauđst öllum ađ koma međ vasaljós í leikskólann til ađ lýsa upp myrkriđ svarta.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is