Fréttir

Umbunarveisla í Barnaborg


Síđasta föstudag kláruđu börnin í Barnaborg ađ safna brosum á tréiđ sitt og í dag var umbunarveisla í leikskólanum. Börnin völdu ađ hafa fiskidag í umbun. Fyrir hádegi bjuggum viđ til fiskimyndir og eftir hádegi veiddum viđ fisk.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag héldum viđ upp á 2. ára afmćliđ hennar Sćrúnar Helgu.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í gćr fóru elstu börnin í Barnaborg í útinám. Fariđ var upp á Brennuhól og gert sitthvađ skemmtilegt s.s. borđuđ ber og fariđ í siglingu.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í gćr fórum viđ í fyrsta útinámstíma vetrarins. Viđ fórum niđur í fjöru, settumst á ţennan fína bekk sem ţar er og hlustuđum.
Lesa meira

Bláberjasultu í Brúsabć


Í útikennslunni á miđvikudaginn bjuggu 4ára börnin til bláberjasultu.
Lesa meira

Leikskólinn Barnaborg opnar aftur á morgun

Niđurstöđur loftsýna sem tekin voru í Barnaborg í síđustu viku gáfu til kynna ađ ekki vćri svappagró í andrúmsloftinu. Ţví mun leikskólinn taka aftur til starfa í fyrramáliđ (6.9.2016). Hlökkum til ađ sjá alla hressa og káta.
Lesa meira

Berjamó í Brúsabć


Ţann 25. ágúst fórum viđ međ öll börnin í berjamó og fundum fullt af berjum :)
Lesa meira

Afmćlisveisla í Brúsabć


Í ágúst héldum viđ afmćlisveislu fyrir Myrru Rós og Lucas. Einnig vorum viđ ađ kveđja Unni og Hlín
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is